27.2.2007 | 22:53
Bændur blogga !!!
Ágætu landsmenn til sjávar og sveita ! "Bændur blogga" hefur nú flutt sig á blog.is - slóðin er og verður sveita.blog.is og er meiningin að blogga hér um allt sem við kemur sveitum Íslands og tengja bændur saman blogg-böndum. Bloggvinir bætast við í safnið - sendið endilega inn blogslóðir á bændur sem blogga og ég bæti þeim við - Lifið heil
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.