Matarást á bændum....

Ég var á Akureyri í gær þar sem kynnt var handbókin Heimavinnsla og sala afurða Beint frá býli bóndans....  þar var boðið upp á BLÓÐBERGS drykk, heimagerðan mozarella ost, heimareykt hangikjöt, manbrauð með fjallagrösum, rúgbrauð, nýtískuleg laufabrauð, magnaðan mysudrykk og heimagerða bjórinn Kalda...    Vitnað var í Andra Snæ þar sem hann spyr, afhverju hann hafi ekki matarást á íslenskum bændum og býlum - maður keyrir um sveitir, og matur hlaupandi út um allt, en enginn matur til kaups !  Ég er allavega kominn með matarást á Friðriki V. sem sá um veitingarnar í gær !!! Sjá myndir á www.beintfrabyli.is 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband